fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 19:32

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er að horfa á mjög óvænt nafn fyrir sumargluggann ef félaginu mistekst að fá Florian Wirtz.

Frá þessu greinir Sky Sports í Þýskalandi en maðurinn umtalaði er Kaoru Mitoma sem spilar með Brighton.

Wirtz er á mála hjá Bayer Leverkusen og er efstur á óskalista Bayern en önnur stórlið víðs vegar um Evrópu horfa einnig til leikmannsins.

Mitoma hefur staðið sig vel hjá Brighton undanfarin ár en það kemur þó á óvart að lið eins og Bayern sé að horfa til leikmannsins.

Mitoma er samningsbundinn Brightin til 2027 en hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp þrjú í 35 leikjum á þessu tímabili.

Brighton er þó ekki til í að selja ódýrt og hafnaði tilboði frá Sádi Arabíu upp á 90 milljónir punda í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli