fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 19:32

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er að horfa á mjög óvænt nafn fyrir sumargluggann ef félaginu mistekst að fá Florian Wirtz.

Frá þessu greinir Sky Sports í Þýskalandi en maðurinn umtalaði er Kaoru Mitoma sem spilar með Brighton.

Wirtz er á mála hjá Bayer Leverkusen og er efstur á óskalista Bayern en önnur stórlið víðs vegar um Evrópu horfa einnig til leikmannsins.

Mitoma hefur staðið sig vel hjá Brighton undanfarin ár en það kemur þó á óvart að lið eins og Bayern sé að horfa til leikmannsins.

Mitoma er samningsbundinn Brightin til 2027 en hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp þrjú í 35 leikjum á þessu tímabili.

Brighton er þó ekki til í að selja ódýrt og hafnaði tilboði frá Sádi Arabíu upp á 90 milljónir punda í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár