fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur gefið sterklega í skyn að hann muni hætta í þjálfun eftir dvöl með brasilíska landsliðinu.

Ancelotti hefur samþykkt að taka við Brössunum fyrir HM 2026 og yfirgefur þar með Real Madrid á Spáni.

Goðsögnin er komin á eldri árin en náði virkilega góðum árangri með Real á sínum tíma þar og vann Meistaradeildina þrisvar.

Ítalinn er spenntur fyrir verkefninu í Brasilíu og býst við að það verði hans síðasta verkefni.

,,Þetta eru hlutir sem ég veit ekki í dag. Í dag hef ég ekki áhuga á að þjálfa annað félag og líður þannig eftir Madríd,“ sagði Ancelotti.

,,Það er það sem ég hef sagt og stend við þau orð. Þegar kemur að framtíðinni þá veit ég ekki. Það mikilvægasta er að gera góða hluti með Brasilíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth