fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur gefið sterklega í skyn að hann muni hætta í þjálfun eftir dvöl með brasilíska landsliðinu.

Ancelotti hefur samþykkt að taka við Brössunum fyrir HM 2026 og yfirgefur þar með Real Madrid á Spáni.

Goðsögnin er komin á eldri árin en náði virkilega góðum árangri með Real á sínum tíma þar og vann Meistaradeildina þrisvar.

Ítalinn er spenntur fyrir verkefninu í Brasilíu og býst við að það verði hans síðasta verkefni.

,,Þetta eru hlutir sem ég veit ekki í dag. Í dag hef ég ekki áhuga á að þjálfa annað félag og líður þannig eftir Madríd,“ sagði Ancelotti.

,,Það er það sem ég hef sagt og stend við þau orð. Þegar kemur að framtíðinni þá veit ég ekki. Það mikilvægasta er að gera góða hluti með Brasilíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli