fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir og þá flestir sem lesa knattspyrnufréttir sem kannast við nafnið Mesut Özil sem er fyrrum leikmaður Arsena og Real Madrid.

Özil er í dag 36 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna 2023 eftir dvöl hjá Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Özil er goðsögn í þýska boltanum en hann spilaði 92 landsleiki á sínum tíma og skoraði í þeim 23 mörk.

Þessi fyrrum miðjumaður hefur bætt á sig rúmlega 20 kílóum af vöðvum eftir að skórnir fóru á hilluna en hann stundar nú líkamsrækt á hverjum einasta degi og hefur mikinn áhuga á lyftingum.

Nýtt útlit Özil hefur komið mörgum á óvart en hann var tágrannur sem knattspyrnumaður og var þekktur fyrir það að vera mjög lipur á boltanum og með frábæra sendingargetu.

Í dag er Özil töluvert þyngri en hann einbeitir sér aðallega að líkamsrækt og þá mótorhjólum samkvæmt þýskum fjölmiðlum.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney