fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassri í samstarfi með Whoop hefur fundið út hver raunverulegur aldur líkama hans er.

Ronaldo hefur hugsað ótrúlega vel um líkama sinn á ferlinum og það hefur svo sannarlega skilið sínu.

Ronaldo er fertugur en líkami hans er ellefu árum yngri. „Ég trúi því ekki að ég sé í reynd 28,9 ára,“ segir Ronaldo.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Starfsmaður Whoop fór yfir hlutina með honum og útskýrði hvernig hlutirnir væru reiknaðir út.

Ronaldo vill halda áfram að spila og segir. „Ég spila þá fótbolta í tíu ár í viðbót,“ sagði Ronaldo léttur.

Ronaldo segist undanfarið hafa lagt meiri áherslu á endurhreimt og svefn til að halda sér ferskum á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt