fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassri í samstarfi með Whoop hefur fundið út hver raunverulegur aldur líkama hans er.

Ronaldo hefur hugsað ótrúlega vel um líkama sinn á ferlinum og það hefur svo sannarlega skilið sínu.

Ronaldo er fertugur en líkami hans er ellefu árum yngri. „Ég trúi því ekki að ég sé í reynd 28,9 ára,“ segir Ronaldo.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Starfsmaður Whoop fór yfir hlutina með honum og útskýrði hvernig hlutirnir væru reiknaðir út.

Ronaldo vill halda áfram að spila og segir. „Ég spila þá fótbolta í tíu ár í viðbót,“ sagði Ronaldo léttur.

Ronaldo segist undanfarið hafa lagt meiri áherslu á endurhreimt og svefn til að halda sér ferskum á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne