fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Pressan

Segir að A-manneskjur séu ríkari og lifi lengur

Pressan
Laugardaginn 24. maí 2025 11:30

Eru þau A- eða B-manneskjur?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú morgunmanneskja? Ef svo er, þá getur verið að þú hafi ákveðið forskot á vinnumarkaðnum og hvað varðar heilsufar.

Mikael Rasmussen, svefnsérfræðingur hjá Center for Stress og Trivsel í Danmörku, segir að rannsókn frá Rockwool sjóðnum sýni að A-manneskjur standi sig almennt betur í lífinu.

A-manneskjur þéna að meðaltali sjö prósent lengur en B-manneskjur og lifa tíu prósent lengur.

Heimurinn er að stórum hluta innréttaður eftir dægurrytma, sem hefst snemma á morgnana, og það veitir morgunmanneskjum ákveðið forskot.

Á móti glíma B-manneskjur oft við félagslega þreytu því líkamsklukka þeirra passar ekki við uppbyggingu samfélagsins.

Camilla Kring, höfundur bókarinnar „Jeg er B-menneske“ segir að þessi þreyta geti valdið svefnskorti, lélegum svefngæðum og truflunum á dægurrytma. Þetta veldur meðal annars aukinni matarlyst sem á hlut að máli hvað varðar offitu og önnur heilbrigðisvandamál.

Rasmussen segir að svefnskortur hafi mörg neikvæð áhrif í för með sér. Hann hafi meðal annars áhrif á ónæmiskerfið, skapið og hugræna getu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reiddist mjög þegar hún sá eiginmanninn horfa á klám – Skar undan honum og eldaði liminn í baunakássu

Reiddist mjög þegar hún sá eiginmanninn horfa á klám – Skar undan honum og eldaði liminn í baunakássu
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ekki hann!“ – Fjölskylda í áfalli eftir útför ástvinar

„Þetta er ekki hann!“ – Fjölskylda í áfalli eftir útför ástvinar