fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórliðin á Englandi keppast nú við að kynna til leiks nýja búninga sína fyrir næstu leiktíð og er komið að Arsenal.

Treyjan á næstu leiktíð er nokkuð frábrugðin þeirri sem lið félagsins leika í núna. Blái liturinn víkur og eru þær aðeins rauðar og hvítar. Snýr merkið þá aftur á treyjuna, en aðeins er fallbyssa á treyjunni nú.

Arsenal virðist ætla að hafna í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja árið í röð. Það gerir kvennalið félagsins einnig en er það þó á leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Barcelona.

Hér að neðan má sjá nýja búninga Arsenal, sem hafa hlotið góð viðbrögð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal