fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 10:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ekkert geta stöðvað það að Jeremie Frimpong gangi í raðir Liverpool, ef marka má helstu miðla Englands nú í morgunsárið.

Hinn 24 ára gamli Frimpong er með um 30 milljóna punda klásúlu í samningi sínum við Bayer Leverkusen, sem Liverpool hyggst virkja.

Þá vill leikmaðurinn sjálfur ólmur ganga í raðir enska félagsins svo það kemur fátt í veg fyrir að skiptin gangi í gegn.

Frimpong getur spilað í hægri bakverði, sem og ofar á vellinum, en hann hefur verið að spila í vængbakverði hjá Leverkusen. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er einmitt á förum eins og frægt er.

Á þessari leiktíð hefur Frimpong skorað 5 mörk og lagt upp 12 í öllum keppnum fyrir Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal