Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær og var nóg um mörk.
ÍBV vann ansi sterkan 2-4 sigur á KR í Laugardalnum en það sem vakti athygli margra var að leikur Stjörnunnar við 2. deildarlið Kára fór alla leið í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli.
Afturelding vann þá ÍA, Keflavík hafði betur gegn Víkingi Ólafsvík og Valsarar eru komnir áfram eftir sigur á Þrótti R.
16-liða úrslitin klárast svo í kvöld, en hér að neðan eru allt það helsta úr leikjum gærdagsins, en RÚV birtir efnið á samfélagsmiðla sína.
KR 2-4 ÍBV
🥛KR 2 – ÍBV 4
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaÍBV
⚽️⚽️Oliver Heiðarsson
⚽️Omar Sowe
⚽️Hermann Þór RagnarssonKR
⚽️Guðmundur Andri Tryggvason
⚽️Atli Sigurjónsson pic.twitter.com/JeVi2nFSbz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Kári 2-2 Stjarnan (1-4 í vítaspyrnukeppni)
🥛Kári 2 – Stjarnan 2 (Stjarnan áfram eftir vítaspyrnur)
Mörkin, vítaspyrnukeppni og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaStjarnan
⚽️Benedikt Waren
⚽️Adolf Daði BirgissonKári
⚽️Hektor Bergmann Garðarsson
⚽️Mikael Hrafn Helgason pic.twitter.com/5pT8NHGT7y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Valur 2-1 Þróttur R.
🥛Valur 2 – Þróttur 1
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaValur
⚽️Patrick Pedersen
⚽️Jónatan Ingi JónssonÞróttur
⚽️Aron Snær Ingason pic.twitter.com/ZTNDffALrH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Keflavík 5-2 Víkingur Ó.
🥛Keflavík 5 – Víkingur Ó 2
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaKeflavík
⚽️⚽️⚽️Muhamed Alghoul
⚽️Kári Sigfússon
⚽️Ari Steinn GuðmundssonVíkingur Ólafsvík
⚽️Kwame Quee
⚽️Luis Romero Jorge pic.twitter.com/0cNoG4JNHN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
ÍA 0-1 Afturelding
🥛ÍA 0 – Afturelding 1
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta⚽️Benjamin Stokke
🟥Axel Óskar Andrésson pic.twitter.com/gqInvuOt8I— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025