fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 09:30

Skjáskot: ÍA TV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær og var nóg um mörk.

ÍBV vann ansi sterkan 2-4 sigur á KR í Laugardalnum en það sem vakti athygli margra var að leikur Stjörnunnar við 2. deildarlið Kára fór alla leið í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli.

Afturelding vann þá ÍA, Keflavík hafði betur gegn Víkingi Ólafsvík og Valsarar eru komnir áfram eftir sigur á Þrótti R.

16-liða úrslitin klárast svo í kvöld, en hér að neðan eru allt það helsta úr leikjum gærdagsins, en RÚV birtir efnið á samfélagsmiðla sína.

KR 2-4 ÍBV

Kári 2-2 Stjarnan (1-4 í vítaspyrnukeppni)

Valur 2-1 Þróttur R.

Keflavík 5-2 Víkingur Ó.

ÍA 0-1 Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal