fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz sneri aftur til æfinga með liði Arsenal í gær, en hann er að koma til baka eftir meiðsli.

Havertz meiddist aftan á læri í febrúar og var talið að hann yrði frá út leiktíðina. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann geti eitthvað tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, gegn Newcastle og Southampton.

Arsenal hefur verið í vandræðum án Havertz og miðjumaðurinn Mikel Merino mikið spilað frammi í hans, en þess má geta að framherjinn Gabriel Jesus er einnig frá. Frá því Havertz datt út vegna meiðsla hefur Arsenal dottið úr leik í Meistaradeildinni og misst af enska meistaratitlinum til Liverpool.

Havertz er enn markahæsti leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, en hann er með 9 mörk í 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði