fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

433
Þriðjudaginn 13. maí 2025 18:30

Neil Ruddock hér til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Ruddock, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undanfarin ár og misst ansi mörg kíló.

Hinn 56 ára gamli Ruddock bætti mikið á sig eftir knattspyrnuferilinn og vó þyngst rúmlega 170 kíló. Vandinn stigmagnaðist í kórónuveirufaraldrinum en þá segist hann hafa pantað mikið af skyndibita heim.

Miklar breytingar.

Árið 2022 fór Ruddock hins vegar í magaermi og við það breyttist líf hans. Þá fór hann að hreyfa sig og borða hollar. Hefur hann misst yfir 60 kíló síðan.

Eitt sem hefur breyst eftir þyngdartap Ruddock er kynlífið, að hans sögn. „Kynlífið gæti ekki orðið betra,“ segir hann, áður en hann fór svo að ræða getnaðarlim sinn.

„Ég sé það allt núna! Það hefur þrefaldast og ég get gert þyrluna,“ segir óheflaður Ruddock enn fremur.

Neil Ruddock ásamt Jamie Redknapp á yngri árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Í gær

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð