fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 08:00

Hver lyftir þessum í vor? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hyggst ekki breyta reglum sínum og taka það upp að nýju að hluti liða sem komast ekki áfram úr deildarkeppni Meistaradeildarinnar fái sæti í Evrópudeildinni, þrátt fyrir áhyggjur af stöðu Evrópudeildarinnar.

Þar til á þessari leiktíð fengu liðin sem enduðu í þriðja sæti riðla sinna í Meistaradeildinni sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Deildarfyrirkomulag var hins vegar tekið upp í báðum keppnum í haust, komast 16 af 24 liðum áfram en ekkert lið færist milli keppna.

Sky Sports fjallar nú um að áhyggjur séu uppi um að þetta hafi veikt Evrópudeildina sem keppni og því hafa margir velt því fyrir sér hvort ekki eigi að breyta fyrirkomulaginu á ný svo lið færist úr Meistaradeildinni niður í Evrópudeildinni.

Í sömu umfjöllun kemur hins vegar fram að það sé alls ekki í áætlunum UEFA sem stendur að breyta fyrirkomulagi keppnanna. Keppnirnar verða því eins og á þessari leiktíð áfram, í bili hið minnsta.

Þrátt fyrir að lið flytjist ekki úr Meistaradeildina niður í Evrópudeildina fær sigurvegari síðarnefndu keppninnar áfram sæti í deild þeirra bestu tímabilið eftir. Í ár er útlit fyrir að úrslitaleikurinn verði milli Tottenahm og Manchester United, liða sem eru hvergi nærri því að ná Meistaradeildarsæti í gegnum deild sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu