fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði gegn Chelsea um helgina, en um var að ræða fyrsta leik liðsins eftir að það tryggði sér Englandsmeistaratitilinn helgina áður.

Þetta var í fjórða sinn sem lið í ensku úrvalsdeildinni tapar leiknum eftir að það tryggir sér titilinn, en Liverpool gerði það einmitt einnig árið 2020, þá gegn Manchester City.

Hin tvö liðin eru Arsenal, árið 1998, en þá kom tapið einmitt gegn Liverpool.

Chelsea tapaði svo gegn Blackburn árið 2006, eftir að hafa tryggt sér titilinn í umferðinni áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert