Liverpool tapaði gegn Chelsea um helgina, en um var að ræða fyrsta leik liðsins eftir að það tryggði sér Englandsmeistaratitilinn helgina áður.
Þetta var í fjórða sinn sem lið í ensku úrvalsdeildinni tapar leiknum eftir að það tryggir sér titilinn, en Liverpool gerði það einmitt einnig árið 2020, þá gegn Manchester City.
Hin tvö liðin eru Arsenal, árið 1998, en þá kom tapið einmitt gegn Liverpool.
Chelsea tapaði svo gegn Blackburn árið 2006, eftir að hafa tryggt sér titilinn í umferðinni áður.
4 – Liverpool are only the fourth team to lose their first league game after they were crowned Premier League champions, after Arsenal in 1997-98 (vs Liverpool), Chelsea in 2005-06 (vs Blackburn), and the Reds themselves in 2019-20 (vs Manchester City). Hungover. pic.twitter.com/GulROlAduc
— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2025