fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz vill fara til Bayern Munchen í sumar samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Þessi 22 ára gamli leikmaður Bayer Leverkusen hefur verið einn sá eftirsóttasti í heimi í nokkurn tíma, en líklegt þykir að hann söðli um í sumar.

Hefur Wirtz verið orðaður við Real Madrid og Manchester City en nú er útlit fyrir að Bayern sé að sigra kapphlaupið og að hann verði því áfram í Þýskalandi.

Wirtz á tvö ár eftir af samningi sínum og er í honum klásúla sem gerir honum kleift að fara fyrir rúmar 100 milljónir punda.

Bild segir hins vegar að viðræður um kaupverði eigi sér stað milli Bayern og Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid