fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz vill fara til Bayern Munchen í sumar samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Þessi 22 ára gamli leikmaður Bayer Leverkusen hefur verið einn sá eftirsóttasti í heimi í nokkurn tíma, en líklegt þykir að hann söðli um í sumar.

Hefur Wirtz verið orðaður við Real Madrid og Manchester City en nú er útlit fyrir að Bayern sé að sigra kapphlaupið og að hann verði því áfram í Þýskalandi.

Wirtz á tvö ár eftir af samningi sínum og er í honum klásúla sem gerir honum kleift að fara fyrir rúmar 100 milljónir punda.

Bild segir hins vegar að viðræður um kaupverði eigi sér stað milli Bayern og Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“