fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 12:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal er í stjóraleit eftir brottför Jorge Jesus og eru stór nöfn á blaði fyrir sumarið. Talksport fjallar um málið.

Al-Hilal er eitt stærsta félag Sádi-Arabíu og með menn eins og Aleksandar Mitrovic, Joao Cancelo, Ruben Neves og Kalidou Koulibaly innanborðs.

Það kemur því ekkert annað til greina en að ráða alvöru nafn í stjórastólinn og eru Marco Silva og Nuno Espirito Santos, sem hafa gert góða hluti með Fulham og Nottingham Forest, á blaði.

Þá er knattspyrnugoðsögnin Jose Mourinho sagður vera þar einnig. Hann er stjóri Fenerbahce í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning