fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

433
Mánudaginn 5. maí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið um dýrðir í Laugardalnum á föstudag þegar Þróttur tók á móti Leikni í 1. umferð Lengjudeildar karla. Einhverjir furðuðu sig þó á verðlaginu á vellinum.

Tómas Þór Þórðarson kom inn á þetta í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardag. Hrósaði hann umgjörð Þróttara í kringum leikinn, sem lauk með 1-1 jafntefli, en verðin hafi hins vegar verið of há. Bjór hafi til að mynda kostað 1500 krónur.

„1500 kall er helvíti vel í lagt. Gunnar Jarl Jónsson, Þróttari mikill, var trylltur yfir verðlaginu. Hlauppoki og gosdós á 1500 krónur, nú þurfa Þróttarar að fara að slappa af,“ sagði Tómas.

Elvar Geir Magnússon skaut þá inn í að eingöngu miði á leikinn hafi kostað 3 þúsund krónur.

„Þetta er út í hött. Þetta er Lengjudeildin,“ sagði Tómas þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið