Stuðningsmenn Liverpool eru margir reiðir yfir því að Trent Alexander-Arnold ætli sér frítt frá félaginu í sumar. Hann greindi frá þessu í sumar.
Trent fer frítt frá uppeldisfélaginu í sumar sem svíður hjá mörgum. Fer hann til Real Madrid. Einn ákvað að kveikja í treyjunni.
Trent’s shirt being burnt 👀 pic.twitter.com/zYf3ykCiNP
— Terry Flewers (@terryflewers) May 5, 2025
Samningur Trent við Liverpool er að renna út. Hafa aðilar ekki náð saman.
Trent mun skrifa undir hjá Real Madrid á næstunni. Samningurinn tekur gildi 1 júlí.
Trent hefur alla tíð leikið með Liverpool en fer nú frítt frá uppeldisfélaginu.