fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. maí 2025 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorleifur Úlfarsson í Breiðablik

Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson hefur gengið frá samningi við uppeldisfélag sitt, Breiðablik. Þorleifur, sem er 24 ára, á einn leik að baki fyrir meistaraflokk Breiðabliks í Íslandsmóti, en sá kom árið 2021.

Á þeim tíma stundaði Dolli nám við Duke-háskólann í Bandaríkjunum en í kjölfar námsins fór hann í nýliðavalið fyrir bandarísku atvinnumannadeildina, MLS. Houston Dynamo valdi Dolla í fjórða valrétti og lék hann með liðinu á árunum 2022-2023, alls 49 leiki og gerði 7 mörk.

Í febrúar í fyrra samdi Dolli við ungverska úrvalsdeildarliðið Debreceni VSC, en meiðsli komu í veg fyrir spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið