fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. maí 2025 11:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vill ólmur komast aftur til Englands og spila í ensku úrvalsdeildinni. Þessu halda ensku blöðin fram í dag.

Greenwood var seldur frá Manchester United síðasta sumar til franska liðsins Marseille. Var kaupverðið 26 milljónir punda.

Árið áður hafði Greenwood verið á láni hjá Getafe á Spáni, hann hefur ekki spilað með United eftir að hafa legið undir grun um hrottalegt ofbeldi í nánu sambandi.

Ensk blöð segja að Greenwood hafi notið þess fyrst um sinn að spila erlendis en vilji nú heim.

Hann vilji vera nær fjölskyldu og vinum, ljóst er að mörg lið munu skoða það að fá Greenwood sem hefur skorað 19 mörk í 33 leikjum í franska boltanum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun