fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 21:18

Jonathan Tah Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun svo sannarlega frá samkeppni í sumar ef félagið ætlar að reyna við varnarmanninn Jonathan Tah.

Tah hefur staðfest það að hann sé fáanlegur í sumar en hann er að yfirgefa Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Tah er fáanlegur á frjálsri sölu í sumar en hann er orðaður við allavega þrjú stórlið til viðbótar.

Bild greinir frá því að Bayern Munchen, Barcelona og Real Madrid hafi öll áhuga á að semja við leikmanninn í sumar.

Það myndi gera mikið fyrir United í kapphlaupinu ef liðinu tekst að vinna Evrópudeildina í sumar og þar með tryggja Meistaradeildarsæti fyrir næsta tímabil.

Tah er 29 ára gamall og spilar í miðverði en hann hefur reynst Leverkusen gríðarlega vel undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum