fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 15:00

Allir á förum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne segir að margir liðsfélagar sínir séu sorgmæddir yfir því að hann sé að kveðja félagið í sumar.

De Bruyne reyndist hetja Manchester City í gær er liðið vann 1-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni og skoraði eina markið.

Eftir tíu ár í Manchester hefur þessi öflugi leikmaður ákveðið að kveðja – eitthvað sem kom þónokkrum á óvart.

Belginn mun klára tímabilið með City en mun róa á önnur mið í sumar en hvert er haldið er óljóst að svo stöddu.

,,Ég veit að ég á aðeins einn heimaleik eftir en ég þarf að sinna mínu starfi og það er það sem ég gerði í dag,“ sagði De Bruyne.

,,Margir liðsfélagar mínir eru leiðir yfir því að ég þurfi að fara en stundum er það þannig í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford