fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 11:11

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca hvetur stjórn Chelsea í að sækja reynslumeiri leikmenn í sumar til að hjálpa félaginu að berjast um toppsætið í ensku úrvalsdeildinni.

Maresca hefur gert ágætis hluti með ungt lið Chelsea í vetur en hann var beðinn um að bera sína menn saman við Liverpool fyrir leik liðanna á sunnudag – Liverpool hefur tryggt sér titilinn þetta árið.

Maresca segir að munurinn sé reynsla leikmanna en Chelsea er með yngsta leikmannahópinn í úrvalsdeildinni og hefur verið í töluverðu basli undanfarnar vikur.

,,Munurinn á okkur og Liverpool er stöðugleiki. Á köflum höfum við verið mjög góðir en svo byrjuðum við að tapa nokkrum leikjum. Það er líklega munurinn,“ sagði Maresca.

,,Þetta tengist einnig reynslumeiri leikmönnum sem vita hvernig á að vinna leiki. Liverpool er á allt öðrum stað en við þegar kemur að reynslumiklum leikmönnum.“

,,Það er fyrir víst að ef þú vilt komast nær toppliðunum þá þarftu að horfa í það að fá inn leikmenn sem eru með reynslu á stærsta sviðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni