fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 11:11

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca hvetur stjórn Chelsea í að sækja reynslumeiri leikmenn í sumar til að hjálpa félaginu að berjast um toppsætið í ensku úrvalsdeildinni.

Maresca hefur gert ágætis hluti með ungt lið Chelsea í vetur en hann var beðinn um að bera sína menn saman við Liverpool fyrir leik liðanna á sunnudag – Liverpool hefur tryggt sér titilinn þetta árið.

Maresca segir að munurinn sé reynsla leikmanna en Chelsea er með yngsta leikmannahópinn í úrvalsdeildinni og hefur verið í töluverðu basli undanfarnar vikur.

,,Munurinn á okkur og Liverpool er stöðugleiki. Á köflum höfum við verið mjög góðir en svo byrjuðum við að tapa nokkrum leikjum. Það er líklega munurinn,“ sagði Maresca.

,,Þetta tengist einnig reynslumeiri leikmönnum sem vita hvernig á að vinna leiki. Liverpool er á allt öðrum stað en við þegar kemur að reynslumiklum leikmönnum.“

,,Það er fyrir víst að ef þú vilt komast nær toppliðunum þá þarftu að horfa í það að fá inn leikmenn sem eru með reynslu á stærsta sviðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad