fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. maí 2025 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu barst tilkynning um vopnaðan mann á Hverfisgötu, en sá var sagður vera með skotvopn. Sérsveitin var því kölluð út en Vísir greinir frá því að einn hafi verið handtekinn og að málið sé í rannsókn. Maðurinn var staddur inni í íbúð en lögregla hefur ekki staðfest að skotvopn hafi fundist á staðnum. Aðgerðin stóð yfir frá hálf sjö til rúmlega átta.

Mbl.is greindi frá því í morgun að Hverfisgötu, Lindargötu, Vitastíg og Klapparstíg hefði verið lokað vegna aðgerðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Vilhjálmur til OK