fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. maí 2025 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu barst tilkynning um vopnaðan mann á Hverfisgötu, en sá var sagður vera með skotvopn. Sérsveitin var því kölluð út en Vísir greinir frá því að einn hafi verið handtekinn og að málið sé í rannsókn. Maðurinn var staddur inni í íbúð en lögregla hefur ekki staðfest að skotvopn hafi fundist á staðnum. Aðgerðin stóð yfir frá hálf sjö til rúmlega átta.

Mbl.is greindi frá því í morgun að Hverfisgötu, Lindargötu, Vitastíg og Klapparstíg hefði verið lokað vegna aðgerðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag