fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 12:16

Benjamin Stokke Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Stokke er genginn í raðir Aftureldingar en félagið gekk frá samningi við hann í gær á gluggadegi. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Búið er að skila inn helstu pappírum til KSÍ en beðið er eftir staðfestingu frá knattspyrnusambandinu í Noregi.

Stokke er 34 ára gamall norskur framherji og varð markakóngur í B-deildinni þar í landi árið 2023.

Hann var eftir það tímabilið mættur til Íslands og var hluti af liði Breiðabliks sem varð ÍSlandsmeistari á síðustu leiktíð. Stokke skoraði fjögur mörk fyrir Blika en var mest á bekknum.

Stokke hefur undanfarið leikið með Eik Tönsberg í C-deildinni þar í landi en mætir nú aftur til Íslands.

Afturelding hefur verið að leita að framherja síðustu vikur en liðið hefur skorað eitt mark í fyrstu fjórum umferðum Bestu deildarinnar, það mark kom af vítapunktinum í sigri á Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera