fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 18:00

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin afar reynslumikla Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir uppeldisfélags síns, KR, sem er nýliði í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir KR. Anna Björk var síðast á mála hjá Val en er nú að snúa aftur eftir að hafa eignast barn.

Anna Björk á að baki 45 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og spilað fyrir lið eins og Inter og PSV erlendis.

Lengjudeildin hefst á laugardag og heimsækir KR Aftureldingu í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur