fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 18:00

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin afar reynslumikla Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir uppeldisfélags síns, KR, sem er nýliði í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir KR. Anna Björk var síðast á mála hjá Val en er nú að snúa aftur eftir að hafa eignast barn.

Anna Björk á að baki 45 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og spilað fyrir lið eins og Inter og PSV erlendis.

Lengjudeildin hefst á laugardag og heimsækir KR Aftureldingu í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur