fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær, á fyrsta tímabili Arne Slot.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir

Sem fyrr segir er Slot á sínu fyrsta tímabili, en hann tók við af Jurgen Klopp sem hætti óvænt í fyrra eftir níu góð ár.

Stuðningsmenn voru margir hverjir slegnir yfir tíðindunum af Klopp en hann sjálfur hafði alltaf fulla trú á liðinu til frambúðar, eins og hann sagði sjálfur fyrir um ári síðan.

„Félagið verður í góðum málum. Það er svo mikið af góðu fólki hér svo það verður allt í lagi og gott betur,“ sagði Klopp þá og það heldur betur varð úr.

„Það kemur einhver inn með stóra drauma, fullur orku og með ferskar hugmyndir. Sá mun leiða félagið inn í framtíðina og það verður frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi