fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær, á fyrsta tímabili Arne Slot.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir

Sem fyrr segir er Slot á sínu fyrsta tímabili, en hann tók við af Jurgen Klopp sem hætti óvænt í fyrra eftir níu góð ár.

Stuðningsmenn voru margir hverjir slegnir yfir tíðindunum af Klopp en hann sjálfur hafði alltaf fulla trú á liðinu til frambúðar, eins og hann sagði sjálfur fyrir um ári síðan.

„Félagið verður í góðum málum. Það er svo mikið af góðu fólki hér svo það verður allt í lagi og gott betur,“ sagði Klopp þá og það heldur betur varð úr.

„Það kemur einhver inn með stóra drauma, fullur orku og með ferskar hugmyndir. Sá mun leiða félagið inn í framtíðina og það verður frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea