fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markvörðurinn Victor Valdes er mættur aftur í boltann en hann hefur verið án starfs í bransanum undanfarin fjögur ár.

Valdes gerði garðinn frægan sem markvörður Barcelona en hann var hjá félaginu allan sinn feril alveg til ársins 2014.

Hann reyndi fyrir sér sem aðalþjálfari hjá liði Horta 2020-2021 en það lið leikur í sjöttu efstu deild á Spáni.

Valdes fékk símtal á dögunum og er nú mættur aftur og mun reyna að hjálpa liði Real Avila sem er í fjórðu efstu deild.

Þetta er aðeins annað starf Valdes sem aðalþjálfari en hann lagði skóna á hilluna fyrir átta árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni