fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford vill enn ganga í raðir Barcelona þrátt fyrir að hafa farið vel af stað með Aston Villa.

Spænska blaðið Sport segir frá þessu. Enski sóknarmaðurinn er á láni hjá Villa frá Manchester United og getur félagið keypt hann á 40 milljónir punda í sumar.

Það er ekki útlit fyrir að hinn 27 ára gamli Rashford snúi aftur á Old Trafford svo nokkuð ljóst er að hann mun fara endanlega til Villa eða annað.

Rashford hefur áður verið orðaður við Barcelona og vill hann ólmur spila fyrir félagið.

Launapakki hans gæti þó orðið til vandræða fyrir fjársvelta Börsunga, en kappinn þénar ansi vel á Englandi og þyrfti að taka á sig launalækkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið