fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 10:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim segir að það sé enginn sóknarmaður Manchester United sem geti gert það sama og Harry Maguire í sóknarlínu liðsins.

Maguire var hetja United gegn Lyon á fimmtudag í Evrópudeildinni og skoraði sigurmark í dramatískum 5-4 sigri á Lyon.

Maguire er hafsent og spilar í hjarta varnarinnar en á það til að fara fram í lok leiks og er öflugur með höfðinu.

Amorim viðurkennir að hann þurfi stundum að treysta á Maguire í því hlutverki þar sem aðrir sóknarmenn bjóði ekki upp á sömu hættu.

,,Þegar ég horfi á Harry og set hann í framlínuna – ég sé bara einn mann sem er góður í teignum,“ sagði Amorim.

,,Hann veit nákvæmlega hvernig hann á að vera í teignum og hvernig hann getur skapað hættu.“

Maguire skoraði með skalla í leiknum og var þetta ekki í fyrsta sinn sem hann spilar í fremstu víglínu undir lokin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“