fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er tilbúið að nota miðjumanninn Douglas Luiz í von um að krækja í ítalska landsliðsmanninn Sandro Tonali.

Þetta segir blaðamaðurinn Daniele Longo en Juventus hefur verið að horfa til Englands undanfarið og vill fá Tonali í sínar raðir.

Tonali er miðjumaður líkt og Luiz sem er ekki lykilmaður hjá Juventus en hann var áður á mála hjá Aston Villa.

Talið er að Luiz vilji sjálfur snúa aftur í enska boltann og er Tonali þá sagður opinn fyrir því að fara aftur heim.

Í sömu frétt er sagt frá því að Juventus sé reiðubúið að borga 30 milljónir evra og Luiz í skiptum fyrir Tonali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári