fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er víst búið að gefast upp á því að semja við vængmanninn Nico Williams sem spilar með Athletic Bilbao.

Marca greinir frá en ástæðan er einföld og það eru fjárhagserfiðleikar spænska stórliðsins sem býst við rólegu sumri.

Þetta opnar dyrnar fyrir Arsenal sem er einnig á eftir Williams sem er gríðarlega öflugur vængmaður.

Barcelona mun setja allt fjármagn í að finna annan hafsent sem getur barist við Jules Kounde í vörninni á Nou Camp.

Arsenal er talið hafa mikinn áhuga á Williams sem gæti þó kostað allt að 100 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika