fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar er enn og aftur meiddur en hann fór af velli í leik gegn Atletico Mineiro í gær.

Neymar er 33 ára gamall en hann kom nýlega til Santos eftir dvöl hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu.

Sú dvöl var svo sannarlega ekki góð en vegna meiðsla spilaði Brassinn aðeins þrjá deildarleiki á tveimur árum.

Neymar hefur hingað til skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir uppeldisfélag sitt Santos í Brasilíu og virtist vera í ágætis standi.

Neymar fór af velli eftir aðeins 34 mínútur í 2-0 sigri gegn Mineiro en hversu alvarleg meiðslin eru er ekki víst að svo stöddu.

Neymar gerir sér vonir um að spila á HM 2026 og vonandi fyrir hann eru meiðslin smávægileg.

Útlit er þó fyrir að meiðslin séu nokkuð alvarleg en stórstjarnan fór grátandi af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“