fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

433
Mánudaginn 21. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

Nýliðarnir í Bestu deildinni, sér í lagi Afturelding, hefur ekki heillað marga í upphafi móts. Liðið tapaði sannfærandi gegn Breiðabliki í fyrsta leik og gerði markalaust jafntefli við hina nýliðana, ÍBV, á heimavelli í öðrum leik sínum.

video
play-sharp-fill

„Það var búið að blása þá það mikið upp, stemningin góð, að ég hélt að þeir yrðu betri,“ sagði Hrafnkell og Helgi tók í sama streng. „Þeir eru líka bara miklu hræddari en ég bjóst við.“

Hrafnkell telur að það vanti alvöru markaskorara í lið Mosfellinga.

„Þetta öskrar líka alveg á mann að það vanti senter. Við höfum séð það hjá liðum í fallbaráttu að það er mikilvægt, eins og með Andra Rúnar hjá Vestra í fyrra.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
Hide picture