fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Snýr aftur í lið United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana snýr aftur í mark Manchester United gegn Lyon í Evrópudeildinni annað kvöld. Ruben Amorim stjóri liðsins staðfestir þetta.

Onana fékk hvíld um helgina, í 4-1 tapi gegn Newcastle, í kjölfar dapra frammistöðu sinnar, þá sérstaklega í fyrri leiknum gegn Lyon.

Altay Bayindir stóð í rammanum í hans stað en Onana verður þar á morgun.

United mætir Lyon annað kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og óhætt að segja að United horfi til þess að bjarga skelfilegu tímabili með því að vinna Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina