fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham var sendur í aðgerð í sumar en meiðsli á öxl höfðu lengi verið að plaga hann. Var því ákveðið að senda hann undir hnífinn.

Bellingham fór í aðgerð beint eftir Heimsmeistaramót félagsliða í sumar og hefur síðan þá verið frá.

Enski landsliðsmaðurinn er hins vegar byrjaður að æfa og verður í leikmannahópi í Meistaradeildinni í kvöld.

Franska liðið Marseille mætir þá í heimsókn á Santiago Bernabeu og gæti Bellingham fengið nokkrar mínútur.

Bellingham er að hefja sitt þriðja tímabil hjá Real Madrid og eru miklar væntingar gerðar til hans eins og síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson