fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Antony að fá draumaskiptin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 19:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis virðist vera að landa Antony á ný frá Manchester United. Telegraph fjallar um málið.

Eftir mikil vonbrigði hjá United gekk Brasilíumanninum frábærlega á láni hjá Betis á seinni hluta síðustu leiktíðar. Vill hann fara þangað aftur, en hann er engan veginn í áætlunum Ruben Amorim á Old Trafford.

Það er nú að takast ef maraka má nýjustu fréttir. Betis og United nálgast samkomulag um annan lánssamning Antony, sem munu svo enda með kaupum næsta sumar.

Antony kom til United frá Ajax árið 2022. Hann er með 150 þúsund pund í vikulaun og því kærkomið fyrir félagið að losa hann, þar sem hann er ekki inni í myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið