fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Harðneita fyrir rasisma – Sagður hafa kallað hann Jackie Chan

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Como hefur hafnað því að leikmaður liðsins hafi verið með rasisma í garð sóknarmannsins Hwang Hee-Chan í vikunni.

Hee-Chan er af asískum uppruna en Wolves sagði frá því eftir leikinn að leikmaður Como hafi líkt honum við leikarann Jackie Chan sem margir kannast við.

Samkvæmt Wolves var framherjinn kallaður ‘Jackie Chan’ í viðureigninni en Como þvertekur fyrir þær sögur.

Ítalska félagið segir að leikmaður liðsins hafi kallað ‘Channy’ í átt að Hee-Chan sem er það sama og liðsfélagar hans í Wolves nota.

Como segist vera vonsvikið með vinnubrögð Wolves í þessu máli og vill meina að það sé verið að gera úlfalda úr mýflugu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“