fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Viðræðurnar komnar á næsta stig en menn þurfa að hafa hraðar hendur

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Chelsea og Benfica um Enzo Fernandez þokast vel áfram ef marka má The Athletic.

Chelsea hefur verið á höttunum á eftir Fernandez, sem heillaði með heimsmeistaraliði Argentínu á HM í Katar, í nokkrar vikur. Það hefur þó verið nokkuð langt á milli félaganna tveggja í viðræðunum.

Nú virðast málin hins vegar þokast í rétta átt. Er umboðsmaðurinn Jorge Mendes sagður eiga stóran þátt í því.

Klásúla er í samningi Fernandez um að miðjumaðurinn megi fara ef félag bíður 120 milljónir evra.

Chelsea hefur hingað til ekki viljað borga það. Eigandinn Todd Boehly hefur þó sýnt fram á að hann er til alls líklegur á félagaskiptamarkaðnum.

Talið er að Lundúnafélagið vilji tryggja sér leikmanninn nú til að koma í veg fyrir að andstæðingar lokki hann til sín næsta sumar.

Félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna