fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Sport

Enska úrvalsdeildin: Óvænt jafntefli Man City – Markalaust hjá Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 17:10

Erling Haaland fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland var að sjálfsögðu á skotskónum í kvöld er lið Manchester City spilaði við Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk óvænt með 1-1 jafntefli en Demarai Gray jafnaði metin fyrir Everton í seinni hálfleik.

Man City átti 16 marktilraunir gegn aðeins tveimur frá Everton en mistókst að bæta við öðru marki.

Bournemouth tapaði heima gegn Crystal Palace á sama tíma, 2-0, og heldur nokkuð erfitt gengi nýliðana áfram.

Fulham vann þá Southampton 2-1 og Newcastle og Leeds gerðu markalaust jafntefli.

Manchester City 1 – 1 Everton
1-0 Erling Haland(’24)
1-1 Demarai Gray(’64)

Bournemouth 0 – 2 Crystal Palace
0-1 Jordan Ayew(’19)
0-2 Eberechi Eze(’36)

Fulham 2 – 1 Southampton
0-1 James Ward-Prowse(’32, sjálfsmark)
0-2 James Ward-Prowse(’56)
1-2 Joao Palhinha(’88)

Newcastle 0 – 0 Leeds

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna