fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Patrice Evra að þakka að Brandon Williams sé að spila fyrir aðallið Manchester United í dag.

Evra greinir sjálfur frá þessu en hann sá myndband af þessum 19 ára gamla strák í fyrra og ræddi um leið við Ole Gunnar Solskjær.

Williams hefur náð að festa sig í sessi á Old Trafford og hefur leikið reglulega á tímabilinu.

,,Ég var að taka þjálfaragráðurnar hjá Manchester United og einhver sendi mér myndband af Brandon,“ sagði Evra.

,,Ég horfði á þetta og hugsaði ‘vá, þessi er með eitthhvað sem ég er mjög hrifinn af.’

,,Ég sá hann og hann var harður af sér og eftir æfingu þá fór ég og hitti Ole. Ég spurði hann hvort hann vissi af Brandon. Hann sagði að honum hafi verið sagt að hann væri góður.“

,,Ég bað hann um að treysta mér og að hann gæti spilað vinstri bakvörð. Ég grátbað hann um að gefa Brandon tækifæri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp