fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir farnir að kannast við forritið „FaceApp“ sem er að tröllríða öllu á internetinu þessa stundina.

Forritið var fyrst gefið út fyrir um tveimur árum síðan en höfundur þess er rússnenska fyrirtækið Wireless Lab.

Nýjasta uppfærsla forritsins heppnaðist gríðarlega vel en þar fáum við að sjá aðeins inn í framtíðina.

Forritið spáir fyrir um hvernig hver og einn mun líta út eftir þónokkur ár og er nokkuð raunverulegt.

Margir knattspyrnumenn hafa birt myndir af sér nota forritið og er það ansi skemmtilegt.

Reiss Nelson (Arsenal), Dele Alli (Tottenham), Raheem Sterling (Manchester City) og Jesse Lingard (Manchester United) hafa allir birt mynd af sér þar sem notast er við forritið.

Einnig fylgir skemmtileg mynd af Harry Redknapp, fyrrum stjóra Tottenham.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða