fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, var ekki ánægður í kvöld eftir leik liðsins við Brighton.

Özil fékk tækifæri í byrjunarliði Arsenal sem tapaði 2-1 heima – þetta var níundi leikur liðsins í röð án sigurs.

Özil var öskuillur eftir lokaflautið og öskraði á meðal annars á Per Mertesacker, aðstoðarþjálfara liðsins.

Matteo Guendouzi, liðsfélagi Özil, reyndi að róa hann niður en það skilaði ekki miklum árangri.

Það er allt í steik hjá Arsenal þessa stundina en liðið neitar að nýjum stjóra fyrir framtíðina.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?
433Sport
Í gær

Rúrik Gíslason vill halda aftur til Danmerkur

Rúrik Gíslason vill halda aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Icardi tryggði PSG sigur

Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Í gær

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi