fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pochettino rólegur en segir mörg spennandi verkefni vera í boði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 16:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, komst ekki inn á æfingasvæði félagsins í morgun en mikið frost var í Manchester í nótt. Það er krísa hjá Manchester United, slakt gengi undir stjórn Solskjær veldur áhyggjum.

Ekki er talið líklegt að Solskjær missi starfið í bráð en stuðningsmenn félagsins kalla þó margir eftir því.

Ef Solskjær yrði hins vegar sparkað út í dag er líklegast að Mauricio Pochettino taki starfið. Hann hefur lengi verið orðaður við United.

Pochettino var rekinn frá Tottenham fyrir tveimur vikum og fór heim til Argentínu, þar skoðar hann kosti sína.

,,Það eru mörg félög með spennandi verkefni fyrir mig að takast á við,“ sagði Pochettinho.

,,Ég verð að vera rólegur næstu daga og sjá hvað gerist, ég hef ekki haft mikinn tíma til að skoða kostina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð