fbpx
Laugardagur 14.september 2024
Sport

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 16:39

Arnar Gunnlaugsson er mættur með Víking í Sambansdeildina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Vestra um helgina.

Arnar var verulega ósáttur með dómara leiksins og lét í sér heyra eftir jöfnunarmark Vestra.

Var hann rekinn af velli og átti í kjölfarið að fá tveggja leikja bann enda var þetta hans annað rauða spjald á tímabilinu.

Aganefnd KSÍ metur hegðun Arnars hins vegar þannig að hún hafi farið yfir öll eðlileg mörk og bæta við auka leik.

Arnar verður því í banni gegn ÍA, KR og Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“
433Sport
Í gær

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar
433Sport
Í gær

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt