fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Arnautovic: Gott að vera á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. ágúst 2017 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, leikmaður West Ham, mætti í viðtal í dag eftir 3-0 tap gegn Manchester City.

,,Þetta var gott próf. Við vitum að Manchester City er eitt besta lið Evrópu og við vitum hvað þeir geta,“ sagði Arnautovic.

,,Það er gott að allir hjá okkur eru heilir og reyna að komast í form fyrir leikinn gegn Manchester United.“

,,Ég hef ekki verið í London þar til núna. Ég mun búa með fjölskyldunni og ég mun einbeita mér að fótboltanum.“

,,Það er enn smá vesen með meiðsli en um leið og allir eru heilir getum við sett okkar mark á deildina.“

,,Það er gott að vera hérna. Fólkið var mjög vinalegt við okkur á hótelinu og á vellinum. Þetta land hefur mikinn áhuga á fótbolta og það var ánægjulegt að vera hérna og sjá öðruvísi lífstíl“

Nánar er rætt við Arnautovic hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM