fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Donni: Stelpurnar mínar settu í ákveðinn gír

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:02

Donni er hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Jón Sigurðsson (Donni), þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 4-1 sigur á Fylki.

,,Þetta var sterkur sigur. Það var mikilvægt að ná marki snemma inn en það setti svartan blett á það að þær náðu að jafna leikinn en eftir það þá settu stelpurnar mínar í ákveðinn gír,“ sagði Donni.

,,Við höfum undirbúið okkur gríðarlega vel í allan vetur, bæði fyrir það að stjórna leiknum á annan hátt með öðruvísi áherslum og að stjórna leiknum svona.“

,,Í seinni hálfleik datt botninn úr þessu hjá okkur sóknarlega og við sköpuðum okkur ekki nein færi af viti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir