fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Þórður: Við hvað eiga menn að vera hræddir?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Ingason, markvörður Fjölnis, var súr í kvöld eftir 2-1 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík.

,,Ég veit ekki hvað klikkaði. Við vorum bara ekki nógu góðir í dag,“ sagði Þórður eftir leikinn.

,,Við vorum undir í baráttu og tæklingum og vorum klaufar í ákvarðanatökum og fengum á okkur tvö mörk.“

,,Við ætluðum að stoppa aðeins í götin, við höfum fengið á okkur mörk gegn Stjörnunni og í bikarnum og reyna að halda þéttleikanum og skora mörk og það tókst en við verðum að fá á okkur færri mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands