fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 12:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er viðstaddur jarðarför Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, en líklegt er að hann skrifi undir samning við Manchester United á morgun.

Norðmaðurinn þykir mjög líklegur til að taka við til bráðabirgða, en hann stýrði United áður frá 2018 til 2021, auk þess að vera auðvitað goðsögn hjá félaginu frá tíma sínum sem leikmaður.

Norskir miðlar segja þó að lítið verði að frétta af stjóramálum United í dag þar sem jarðarför Hareide, sem lést á dögunum, fer fram í dag.

Tíðinda gæti verið að vænta á morgun, en United hóf stjóraleit í upphafi vikunnar þegar Ruben Amorim var rekinn. Talið er að félagið ætli að ráða Solskjær út leiktíðina og annan mann til frambúðar í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir