fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish fékk afar sérkennilegt rautt spjald í leik Everton gegn Wolves í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Everton komst yfir og var útlitið gott lengi vel. Úlfarnir jöfnuðu þó þegar um 20 mínútur lifðu leiks og svo fengu markaskorarinn Michael Keane og Grealish rauð spjöld.

Fyrra gula spjald Grealish fékk hann fyrir mótmæli í kjölfar rauða spjalds Keane, en það síðara fyrir kaldhæðnislegt klapp í átt að dómaranum eftir að hann dæmdi aukaspyrnu.

Grealish missir af einum leik en Keane af næstu þremur, þar á meðal FA-bikarleik Everton gegn Sunderland um helgina.

Rauða spjald Grealish

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Í gær

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle