fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky van de Ven reifst harkalega við stuðningsmenn eftir dramatískt 3-2 tap gegn Bournemouth í gærkvöldi.

Það gengur ekkert upp hjá Tottenham og mikill hiti er á stjóranum Thomas Frank. Stuðningsmenn létu óánægju sína í ljós eftir leik en hollenski varnarmaðurinn virtist hreinlega til í slagsmál við þá, gaf hann það allavega í skyn.

Pedro Porro reifst einnig við stuðningsmenn áður en Joao Palhinha kom, ræddi við stuðningsmenn og reyndi að róa mannskapinn niður.

„Þetta voru einfaldlega stuðningsmenn að tjá vonbrigði sín. Við skiljum það auðvitað og berum virðingu fyrir þeim fyrst og fremst. Ég sagði bara að við værum öll að berjast fyrir sama markmiði,“ sagði Palhinha við fjölmiðla eftir leik.

Hér að neðan má sjá uppákomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum