fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville hefur viðurkennt að hann væri ekki mótfallinn því að Ole Gunnar Solskjær snúi aftur til starfa hjá Manchester United sem bráðabirgðastjóri, þrátt fyrir að það minni á „Groundhog Day“.

Solskjær er einn þeirra kosta sem United eru að skoða eftir að Ruben Amorim var rekinn úr starfi í vikunni. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að Norðmaðurinn var sjálfur látinn fara úr starfi knattspyrnustjóra félagsins árið 2021. Samkvæmt Daily Mail Sport stendur baráttan nú á milli Solskjærs og Michael Carrick um tímabundið starf.

Neville ræddi málið í viðtali við Sky Sports fyrir leik United gegn Burnley. Hann sagði að hann myndi ekki standa gegn endurkomu Solskjærs og benti á að United hefði verið fast í ákveðinni hringrás síðustu 12 ár, svipað og Liverpool upplifði um langt skeið.

Neville lagði áherslu á að Solskjær elski félagið, þekki starfið og hafi reynslu af því. Hann nefndi einnig Carrick og Ruud van Nistelrooy sem sterka kosti, menn sem þekki Manchester United vel og beri mikla ást til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði